Föstudagur, 16. mars 2007
hmmm...
Verð að segja að þessi auglýsing særir ekki beint blygðunarkennd mína, þótt ég skilji mætavel að hún geti gert það hjá sumum.
Kannski helst barnafólk sem pælir í svona hlutum, "mamma, hvað er forleikur?"
Finnst bara þessi auglýsingarherferð hjá þeim ekkert vera það sniðugasta í heimi, finnst hún bara full af karlrembu... kannski er ég bara bitur eftir þessa "%$%"%$ Jafnréttisviku hjá MK, en æi, mér finnst þetta bara svo glötuð herferð, svo misheppnuð tilraun til að sýna svalleika... (er það orð ) fæ bara aulahroll yfir þessum auglýsingum
Stóðst samt ekki mátið að smakka... Heyrði einhvern segja að þetta væri ALVEG eins og Diet Coke... það er bara kjaftæði, þetta er eiginlega bara eins og Coke Light, minnir á Pepsi Max ef eitthvað er... og Pepsi Max hefur sjaldnast talist gott... (sry, Gylfi minn ef þú rekst hingað inn ) Mér er bara ómögulegt að skilja, hvers vegna Coke samsteypan, er að reyna að bola Diet Coke út af markaðnum... þetta er önnur vonandi árangurslausa tilraunin þeirra...
Segi fyrir mitt leyti ef að þeir hætta að selja Diet Coke, þá hætti ég að kaupa Coka Cola... þrátt fyrir að það sé alltaf jafngott, þá bara versla ég ekki við fyrirtæki sem stunda svona kaupsýslu...
Er ég nokkuð bitur?
Finnst bara þessi auglýsingarherferð hjá þeim ekkert vera það sniðugasta í heimi, finnst hún bara full af karlrembu... kannski er ég bara bitur eftir þessa "%$%"%$ Jafnréttisviku hjá MK, en æi, mér finnst þetta bara svo glötuð herferð, svo misheppnuð tilraun til að sýna svalleika... (er það orð ) fæ bara aulahroll yfir þessum auglýsingum
Stóðst samt ekki mátið að smakka... Heyrði einhvern segja að þetta væri ALVEG eins og Diet Coke... það er bara kjaftæði, þetta er eiginlega bara eins og Coke Light, minnir á Pepsi Max ef eitthvað er... og Pepsi Max hefur sjaldnast talist gott... (sry, Gylfi minn ef þú rekst hingað inn ) Mér er bara ómögulegt að skilja, hvers vegna Coke samsteypan, er að reyna að bola Diet Coke út af markaðnum... þetta er önnur vonandi árangurslausa tilraunin þeirra...
Segi fyrir mitt leyti ef að þeir hætta að selja Diet Coke, þá hætti ég að kaupa Coka Cola... þrátt fyrir að það sé alltaf jafngott, þá bara versla ég ekki við fyrirtæki sem stunda svona kaupsýslu...
Er ég nokkuð bitur?
Auglýsingaspjald talið særa blygðunarkennd viðskiptavina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég heiti ekki Gylfi en ég er alveg á því að pepsi max er miklu betra en diet coke!! Reyndar er diet coke næst best en coke light er ógeð!!!
>En varðandi auglýsinguna, ég er langt frá því að vera femínisti, en ég skil alveg að þetta pirri fólk. Ég er allavegna komin með nóg af því verið sé að tengja kynlíf við alla skapaða hluti..!
Bjarney Bjarnadóttir, 16.3.2007 kl. 21:37
Bjarney, af hverju ertu langt frá því að vera femínisti? Síðan hvenær er það að horfast í augu við þá staðreynd að jafnrétti ríkir ekki hér í landi (hvað þá hér í heimi) orðin skammarleg. Mér finnst það bara vera heilbrigð skynsemi...!
Stelpa (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 03:50
Af því að mér finnst femínistar (þeir sem eru háværastir) öfgakenndir og berjast fyrir jafnrétti á hátt sem ég er ekki hlynnt! Ég er mjög hlynnt jafnrétti en ég held að því verði ekki náð fram með þessari forræðishyggju sem femínistar nota, t.d með því að mótmæla fegurðarsamkeppnum og fleira sem fólki er algjörlega í sjálfvald sett hvort það taki þátt í eða ekki! Hvernig væri að snúa sér að því að styrkja sjálfsmynd ungra stelpna í staðinn fyrir að kenna karlmönnum um allt sem aflaga fer hjá okkur kvenfólkinu??
Bjarney Bjarnadóttir, 17.3.2007 kl. 14:01
þetta eru svo hundleiðinlegar auglýsingar að mér finnst gott að þetta var tekið niður
palli (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 20:09
Æi ég veit ekki með þetta allt, er kominn með nóg af naggi frá femínistum, skil ekki afhverju fólk getur ekki bara hætt að þvæla og hugsað um verkefnin sem liggja fyrir, í því felst ekki að vera bitur eins og feminístar.
Rakel Ósk (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.