Mánudagur, 19. mars 2007
Þetta lýst mér vel á...
Kominn tími til að við förum að flagga fánanum meira, finnst það í rauninni fáránlegt að við skulum aldreri hafa haft fána á Alþingi...
Finnst það líka fyndið að það skuli þurfa að fara í "þingsályktunartillögu" hvort það eigi að hafa eitt helsta tákn Íslensku þjóðarinnar á Alþingi...
Ég meina flestar aðrar þjóðir flagga fánanum hvenær sem færi gefst, Danir eru t.d. mjög duglegir við það, finnst að við mættum taka þá til fyrirmyndar...
Fáninn okkar er mjög fallegur með mikla tilvísun til landsins okkar og við eigum að vera stolt af honum...
Finnst það líka fyndið að það skuli þurfa að fara í "þingsályktunartillögu" hvort það eigi að hafa eitt helsta tákn Íslensku þjóðarinnar á Alþingi...
Ég meina flestar aðrar þjóðir flagga fánanum hvenær sem færi gefst, Danir eru t.d. mjög duglegir við það, finnst að við mættum taka þá til fyrirmyndar...
Fáninn okkar er mjög fallegur með mikla tilvísun til landsins okkar og við eigum að vera stolt af honum...
Íslenski fáninn í þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
jájá skemtilegt
Björg (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 13:13
Það er stolt mitt að flagga fánanum!!
Rakel Ósk (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.