Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Jæja...
Verður maður ekki að hlusta og hlýða þegar stóra frænka manns fer að rífa sig, og meira að segja kemur fram opinberri kvörtun um mann...
Jú, ég held það sé bara málið...
hmmm... hvar er best að byrja, skólinn er að komast á fullt skrið núna planið er að lesa sirka þrjár bækur yfir helgina þar sem ég virðist aldrei geta lesið bækurnar þegar á að lesa þær, neei, ég verð alltaf að geyma þær fram á síðustu stundu, jafnvel skemmtilegar og góðar bækur
bækurnar sem ég þarf að lesa eru Íslandsklukkan Eftir Halldór Laxnes, Angela's Ashes-eftir einhvern írskann gaur, og svo Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson...
Semsagt allt ágætisbækur, bara spurning um að rífa sig upp á rassgatinu og drífa í þessu...
Svo er líka kominn tími hjá mér til að byrja aftur að prjóna, ég er með slatta af hugmyndum og hlutum í vinnslu, þarf bara að koma mér í rétta gírinn... Ég er búin að vera helber tölvunördi síðustu mánuði og ekki nennt neinu öðru spurning um að draga sig ofurlítið út úr netheimum
En já, aftur að skólanum, ég komst að þeirri gleðilegu niðurstöðu, að ég get klárað skólann á þremur og hálfu ári, í stað fjögurra... En auðvitað er lífið ekki eintóm gleði, það er alltaf eitthvað sem hangir á spýtunni...
Semsagt það sem mér varð skyndilega ljóst er að fyrst ég ætla að klára skólann fyrr en áætlað var, þá neyðist ég til þess að taka verklegar íþróttir líka á þessari önn
(Bjarney þetta ætti að gleðja þig) ætla síðan að reyna að spjalla við áfangastjórann um
hvort ég megi ekki taka einhvern annan val áfanga vegna þess að ég féll á fyrstu önninni ég læt ykkur vita hvernig þessi barátta mín í íþróttunum gengur...
Jæja, Bjarney, þá er einsgott fyrir þig að tjá þig um þetta blogg mitt...
Jú, ég held það sé bara málið...
hmmm... hvar er best að byrja, skólinn er að komast á fullt skrið núna planið er að lesa sirka þrjár bækur yfir helgina þar sem ég virðist aldrei geta lesið bækurnar þegar á að lesa þær, neei, ég verð alltaf að geyma þær fram á síðustu stundu, jafnvel skemmtilegar og góðar bækur
bækurnar sem ég þarf að lesa eru Íslandsklukkan Eftir Halldór Laxnes, Angela's Ashes-eftir einhvern írskann gaur, og svo Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson...
Semsagt allt ágætisbækur, bara spurning um að rífa sig upp á rassgatinu og drífa í þessu...
Svo er líka kominn tími hjá mér til að byrja aftur að prjóna, ég er með slatta af hugmyndum og hlutum í vinnslu, þarf bara að koma mér í rétta gírinn... Ég er búin að vera helber tölvunördi síðustu mánuði og ekki nennt neinu öðru spurning um að draga sig ofurlítið út úr netheimum
En já, aftur að skólanum, ég komst að þeirri gleðilegu niðurstöðu, að ég get klárað skólann á þremur og hálfu ári, í stað fjögurra... En auðvitað er lífið ekki eintóm gleði, það er alltaf eitthvað sem hangir á spýtunni...
Semsagt það sem mér varð skyndilega ljóst er að fyrst ég ætla að klára skólann fyrr en áætlað var, þá neyðist ég til þess að taka verklegar íþróttir líka á þessari önn
(Bjarney þetta ætti að gleðja þig) ætla síðan að reyna að spjalla við áfangastjórann um
hvort ég megi ekki taka einhvern annan val áfanga vegna þess að ég féll á fyrstu önninni ég læt ykkur vita hvernig þessi barátta mín í íþróttunum gengur...
Jæja, Bjarney, þá er einsgott fyrir þig að tjá þig um þetta blogg mitt...
Athugasemdir
Áfram Elsa Rut í bloggheiminum, þú veist hvað ég elska að lesa bloggin þín.
Rakel Ósk (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 23:33
Það var nú samt kannski óþarfi að missa sig í gleðinni og pósta sömu færslunni tvisvar!!
En já það gleður mig óskaplega mikið að þú skulir vera að meira að segja BERJAST fyrir því að komast í verklegar í íþróttir! Þannig að nú er bara að passa sig á íþróttameiðslunum svo að þú endir ekki eins og ég eða eitthvað! Ekki það að ég telji miklar líkur á því, held að við gætum ekki verið ólíkari, eins og það að vera 18 ára (sko hafði það rétt núna) með ástríðu fyrir því að prjóna! ELSA RUT, MAÐUR PRJÓNAR EKKI ÞEGAR MAÐUR ER 18 ÁRA!! Eða jú kannski þú en já ég held þú þurfir ekkert að óttast að enda eins og ég með afsláttarkort fyrir lækniskostnaði á hverju ári! Ekki frekar en að ég þurfi að hafa áhyggjur af því að finnast það skyndilega góð hugmynd AÐ PRJÓNA!!!
later gamla...
Bjarney Bjarnadóttir, 26.1.2007 kl. 00:40
Ólafur fannberg, 26.1.2007 kl. 10:51
Það er svalt að prjóna, Elsa Rut við erum fullkomnir prjónafélagar.
Rakel Ósk (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.